Stafrænar lausnir

morgundagsins

morgun- dagsins

Júní er ekki bara stafræn stofa. Júní er heill heimur. Heill Júnívers. Láttu fara vel um þig – og hóaðu í okkur ef þig vantar eitthvað - vatnsglas, kaffibolla eða kraftaverk.

Hæfileikaríkt

teymi

Við erum ekkert án flinka fólksins okkar sem greinir vandamál morgundagsins, hannar framtíð stafræna heimsins og forritar næstu sólarupprás. Hugaraflið ber okkur hálfa leið – og við förum restina á ástríðunni.

Hvaða snilld ert þú með í huga?

Í gjöfulu samstarfi verða til magnaðir hlutir og við viljum vinna með þér