Þjónusta

Hjá Júní verður þín hugmynd að veruleika með faglegri ráðgjöf, einstakri hönnun og framúrskarandi forritun. Teymið okkar er tæknilega framsækið, listrænt og skapandi og leitast við að búa til virði í stafrænum lausnum við hvert tækifæri. Okkar drifkraftur og skipulagshæfni eykur framleiðni og tryggir árangur fyrir þig og þína lausn.

Ráðgjöf + stefnumótun

Hönnun

Forritun

Sveinn Birkir Björnsson

Forstöðumaður makaðssamskipta Íslandsstofu

Hvaða snilld ert þú með í huga?

Í gjöfulu samstarfi verða til magnaðir hlutir og við viljum vinna með þér