Þjónusta
Hjá Júní snýst allt um þig og þína stafrænu veröld. Þess vegna köllum við þjónustuna okkar Sporbrautina. Sporbrautin er þrennt í einu: sérsniðin ráðgjöf á heimsmælikvarða, tímalaus fegurð í hönnun og stafræn kraftaverk í forritun.
Við búum yfir verkfærunum og þekkingunni sem þarf til að greina þínar einstöku aðstæður og áskoranir til hlítar og sérhanna lausnir. Þetta þurfa nefnilega ekki að vera nein geimvísindi.
Skoðaðu þig um og mátaðu þig við tilhugsunina um að vera miðpunktur alheimsins.
Ráðgjöf á heimsmælikvarða
Sérhannaðir alheimar
Forrituð kraftaverk
Guðný Helga Herbertsdóttir
Forstjóri VÍS
Hvaða snilld ert þú með í huga?
Í gjöfulu samstarfi verða til magnaðir hlutir og við viljum vinna með þér