Þjónusta
Hjá Júní snýst allt um þig og þína stafrænu veröld. Þess vegna köllum við þjónustuna okkar Sporbrautina. Sporbrautin er þrennt í einu: sérsniðin ráðgjöf á heimsmælikvarða, tímalaus fegurð í hönnun og stafræn kraftaverk í forritun.
Skoðaðu þig um og mátaðu þig við tilhugsunina um að vera miðpunktur alheimsins.
Ráðgjöf á heimsmælikvarða
Sérhannaðir alheimar
Forrituð kraftaverk
Guðný Helga Herbertsdóttir
Forstjóri VÍS
Hvaða snilld ert þú með í huga?
Í gjöfulu samstarfi verða til magnaðir hlutir og við viljum vinna með þér