Hagkaup

Heimsækja Vef

Viðskiptavinur

Hagkaup

Okkar hlutverk

Bakendaforritun, Nytsemisprófanir, samþætting grunnþjónusta, framendaforritun, uppsetning rekstrarumhverfis, Notendarannsóknir, ráðgjöf og greiningarvinna, uppsetning og val á cms kerfi, Verkefnastjórnun, hönnun

Tæknistakkur

Figma, React, Next.js, Typescript, Cypress, Jest, Prismic, Netlify functions.

Um verkefnið og markmið þess

Við þróun á Hagkaup.is/snyrtivara voru gerðar notendarannsóknir strax í upphafi verkefnisins þar sem farið var vel yfir það hvers konar notendur við værum að hanna fyrir. Út frá niðurstöðum var haldið af stað með hönnun vefsíðunnar og mikið lagt í að síðan yrði sem allra einföldust, skilvirkust og fallegust fyrir notendann.

Á meðan á þróun stóð voru notendur fengnir í nytsemipróf þar sem þeir voru fengnir til að segja frá sinni upplifun af vefversluninni en niðurstöður voru síðan nýttar til að gera vefverslunina enn betri. Það var gríðarlega mikið sem notendur lögðu til í þessu verkefni og margt sem bættist við og/eða breyttist til hins betra eftir samtöl við notendur. Vefverslunin hefur fengið mikið lof fyrir einfaldleika og skilvirkni.

Áskoranir