LeitarvélJúní

Júní býður upp á einstaka leið til að bæta árangur leitarvélar á vef sínum. 

Leitarvél Júní hefur verið sett upp og sannað sig hjá aragrúa viðskiptavina sem öflugt og skilvirkt kerfi. Leitarvélin skilur íslensku, er hraðvirk og bætir notendaupplifun viðskiptavina.

Leitarvél sem skilur íslensku

Leit á íslensku útfrá fallbeygingum, greini, eintölu - fleirtölu, kyni, séríslenskum stöfum.

Auto complete Sjálfvirkar orða-uppástungur

Fumlaus samskipti við algengustu vefumsjónarkerfi (CMS)

Gagnagreiningar og Relevancy tuning

tilted image
tilted image

Leitarvél sem eykur sölu

Leitarvélin hentar öllum sem hvort sem þau selja vörur á netinu eða eru með upplýsingar sem nauðsynlegt er að notendur finni hratt og auðveldlega. 
Hún hentar auk þess einstaklega vel til íslenskra fyrirtækja. Það sem aðgreinir lausn Júní er leit í íslenskum texta, byggir á BÍN frá Árnastofnun (Beygingarlýsing íslensks nútímamáls) til að greina samsett orð og beygingar. Fallbeyging á tæknilegum heitum t.d. verkfærum, sérvörum og byggingarefni getur skipt miklu máli í vefverslun og sparað tíma starfsmanna við að aðstoða viðskiptavini við innkaup.

Ég vil eindregið mæla með leitarvélinni frá Júní sem við nýlega settum upp á vefnum okkar hagkaup.is. Viðskiptavinir okkar geta nú fundið vörur og upplýsingar á mun hraðari og auðveldari hátt, sem sparar þeim tíma og eykur ánægju þeirra. Sérstaklega skipti það okkur máli að hvort sem notandinn skrifar „íþróttaskór“, „íþróttaskóm“ eða „skór fyrir íþróttir“, þá finnur vélin réttu vörurnar. Samstarfið við þróunaraðilana var einnig framúrskarandi. Uppsetningin gekk hratt og vandræðalaust fyrir sig, og við fengum skýrar leiðbeiningar um hvernig við gætum fínstillt leitarvélina eftir okkar þörfum. Ég mæli með þessari lausn fyrir öll fyrirtæki sem vilja bæta þjónustu við viðskiptavini sína og tryggja aðgengi að upplýsingum á sem áhrifaríkastan hátt. Þetta er fjárfesting sem hefur skilað sér margfalt til baka fyrir okkur.

Finnur Oddsson

Framkvæmdastjóri Haga

A glimpse into the office life at Júní

Nútímalegur tæknistakkur

Leitarvélin er hýst lausn og allur fókus við rekstur hennar miðar að því að tryggja uppitíma og öryggismál eins vel og hægt er. Tæknistakkur leitarvélarinnar byggir á NestJS, virkni frá ElasticSearch, ElasticCloud, Orðabækur og tæknistakk Júní. 

A glimpse into the office life at Júní

Leitarvél sem skilur íslensku

Leit á Íslensku útfrá fallbeygingum, greini, eintölu - fleirtölu, kyni, séríslenskum stöfum.

A glimpse into the office life at Júní

Ný virkni

Kerfið er í sífelldri þróun hjá Júní og útfærð þannig að viðskiptavinir geta fengið nýja virkni beint inn í leitarvélina. 

A glimpse into the office life at Júní

Leitarvél fyrir þinn vef

Uppsetning á leitarvél miðar við þarfagreiningu svo það er mikilvægt að skjala og lista upp öllum upplýsingum eins og fjölda kerfa, viðmóta, tegund gagna og gagnagrunna fyrirtækis sem leitarvélin á að virka á.

Senda fyrirspurn