Árshátíðar­ævintýri Júní

Árshátíðarferð Júníkorna

Kona í svörtum jakka og hvítri skyrtu stendur örugg við einfaldan bakgrunn, brosandi lítillega, með hendurnar í vösunum.

FANNEY VILHJÁLMSDÓTTIR

Í lok september gerði Júni teymið sér glaðan dag og skellti sér í árshátíðarferð til Vilníus með Eventum. Mælum með 💯

Hópmynd af Júni teymi fyrir utan árshátíðina

Ferðin gekk eins og í sögu, fólk fór í loftbelg, borðaði góðan mat, fór í GO kart þar sem engin varð tapsár, geðveikt árshátíðarkvöld og margt, margt fleira.

Svipmyndir frá Júníteymi í VilníusLoftbelgjaferð og go kart

Allt var gjörsamlega upp á 10, ef ekki 11 👌

Þegar halda átti heim á leið kom babb í bátinn því Júníkornin höfðu hugsað sér að fá far heim með Play.

Risa ljós á Eventum sem ekki bara skipulögðu sturlaða árshátíðarferð fyrir Júní teymið, heldur voru þær búnar að græja aðra flugvél og koma öllum heim til Íslands fyrir tíu fréttir 🚀💪

Við erum svo óendanlega þakklát fyrir þessu faglegu og skjótu viðbrögð á vægast sagt krefjandi stundu.

Takk fyrir okkur Eventum þið fáið okkar bestu meðmæli 🫶

Júníteymi bíðandi eftir flugi heim


Senda skilaboð til hallo@juni.is