Árið 2025 var mjög viðburðaríkt fyrir Júníversinn okkar – því á meðan við unnum öll þessi verkefni saman vorum við að stækka við okkur, þroskast, dafna og blómstra.

Þrír forritarar og einn hönnuður bættust í hópinn.

Andri var hækkaður í tign og er nú framkvæmdastjóri og meðeigandi. Hann gerir því fátt annað en að hlaupa til og kaupa kaffi, klósettpappír og aðrar nauðsynjavörur sem halda okkur gangandi.

James er einnig orðinn meðeigandi og stendur sig með prýði.

Áslaug kom sterk inn sem nýr rekstarstjóri á lokametrum 2025.

Addý var skipuð í Tækni- og hugverkaráð SI og mun breiða út boðskap ágæti stafræns lífstíls.

SÍ teymið fór á agile námskeið og er liprara en nokkurn tíman áður.

Maður með stutt hár stendur við hvítan bakgrunn, klæddur dökkum jakka yfir hvítri skyrtu, og geislar af ró og sjálfstrausti.

Kormákur

5

Forritari

Maður með sítt hár og skegg stendur á hvítum bakgrunni, klæddur í dökka peysu.

Mario

4

Forritari

Kona með sítt ljóst hár og bleika rák stendur örugg, með hendur á mjöðmum, í svörtum hnappakjól á hvítum bakgrunni.

Freyja

3

Hönnuður

Maður í grárri hálsmálspeysu stendur á hvítum bakgrunni.

Kristleifur

2

Forritari

Mynd af Áslaugu rekstarstjóra Júní

Áslaug

1

Rekstrarstjóri

Verkefnin sem við gerðum

image and caption image
Nýtt app Olís
image and caption image
2025 var stórt ár hjá MMS. Nemendagrunnurinn fór í loftið sem og storybook eininga safnið.
image and caption image
Nýr vefur fyrir Banana
image and caption image
Íslensk verðbréf fengu nýjan vef
image and caption image
Spjallmennið Júnó fór í loftið
image and caption image
Fjölmargar kemmtilegar lausnir fyrir Stafrænt Ísland. Meðmælakerfið gert klárt fyrir komandi sveitastjórnarkosnignar. Erfðafjárskýrsla og dánarbúsumsókn forskrá núna þær upplýsingar sem eru til staðar í sýslu. Sem eykur notendaupplifun svo um munar fyrir umsækjendur OG starfsfólk sýslumanns. Uppfærslur á viðmóti fyrir tímaskráningu ökukennara. Uppfærslur á könnun hjónavígsluskilyrðum og 18 ára afmælis hnipp.
image and caption image
Ársskýrsla Iðunnar
image and caption image
Fína hafa samband formið leit dagsins ljós á haustmánuðum
image and caption image
Við hönnuðum demure bjórmiða fyrir Dill restaurant

Jarðlífið hjá Júní

Hér vantar texta

image and caption image
Andri formlega orðinn einn af eigendum Júní
image and caption image
Tókum þátt í og sendum inn upplýsingar fyrir útboð
image and caption image
Héldum demo fyrir flott verkefni sem er alveg að fara koma út
image and caption image
Sumir spiluðu allmikið FIFA á liðnu ári
image and caption image
Úrslit úr árlegum Secret Santa leik
image and caption image
Hönnuðum fyrir útboð
image and caption image
Góðir tónar í jólagleði í Júní
image and caption image
Jólagleði í Júní
image and caption image
Hamingja eftir vel heppnaða kynningu
image and caption image
Addý tók sæti í hugverkaráði Samtaka Iðnaðarins
image and caption image
Í Bolholti var haldið dúndurfínt launch partý fyrir MMS
image and caption image
Fyrsti stjórnarfundur Júní á erlendri grundu
image and caption image
Fake fáni
image and caption image
Hönnunarfundur á erlendri grundu
image and caption image
Það þarf ekki að vera stress við forritun
image and caption image
Öll Júníkorn áttu afmæli á árinu
image and caption image
Nonni okkar gaf út barnabókina Efri hæði

Júní merch í öllum stærðum og gerðum

image and caption image
Vorum svo fín með taupokana okkar í Vilníus
image and caption image
Nýja fólkið fékk líka hlaupaboli
image and caption image
Langþráðar hetturpeysur mættar í hús
image and caption image
Það má finna Júní golfkúlur í rjóðrum golfvalla höfuðborgarsvæðisins

Heilbrigt hópefli er allra meina bót

Við vorum mjög dugleg að hreyfa okkur í ár bæði saman og í sundur

image and caption image
Háu strákarnir fóru í crossfit
image and caption image
Hlupum 10K fyrir Ljósið í maraþoninu
image and caption image
Sigurvegarar í folfmóti Júní
image and caption image
Hin vildu bara hafa gaman

Listaverkasafnið óx & dafnaði

Innblástur kemur úr öllum áttum og ekki síður frá öðrum skapandi verum

image and caption image
Brosmundur vakir yfir austurálmunni
image and caption image
Landasonur mættur á skrifstofuna
image and caption image
Búsáhaldabyltingin eftir Mublumeistarann
image and caption image
ætlaru að hafa þetta svona heyrist oft á skrifstofunni
image and caption image
Falleg skilaboð sem við tökum inn í daginn

Lokaskilaboð sem á eftir að skrifa

Skrifa einhver flott lokaorð hérna

Senda skilaboð til hallo@juni.is