
Árið 2025 var mjög viðburðaríkt fyrir Júníversinn okkar – því á meðan við unnum öll þessi verkefni saman vorum við að stækka við okkur, þroskast, dafna og blómstra.
Þrír forritarar og einn hönnuður bættust í hópinn.
Andri var hækkaður í tign og er nú framkvæmdastjóri og meðeigandi. Hann gerir því fátt annað en að hlaupa til og kaupa kaffi, klósettpappír og aðrar nauðsynjavörur sem halda okkur gangandi.
James er einnig orðinn meðeigandi og stendur sig með prýði.
Áslaug kom sterk inn sem nýr rekstarstjóri á lokametrum 2025.
Addý var skipuð í Tækni- og hugverkaráð SI og mun breiða út boðskap ágæti stafræns lífstíls.
SÍ teymið fór á agile námskeið og er liprara en nokkurn tíman áður.

Kormákur
5Forritari

Mario
4Forritari

Freyja
3Hönnuður

Kristleifur
2Forritari

Áslaug
1Rekstrarstjóri
Verkefnin sem við gerðum









Jarðlífið hjá Júní
Hér vantar texta














Júní merch í öllum stærðum og gerðum




Heilbrigt hópefli er allra meina bót
Við vorum mjög dugleg að hreyfa okkur í ár bæði saman og í sundur




Listaverkasafnið óx & dafnaði
Innblástur kemur úr öllum áttum og ekki síður frá öðrum skapandi verum





Lokaskilaboð sem á eftir að skrifa
Skrifa einhver flott lokaorð hérna