VÍS.is
Heimsækja Vef
Viðskiptavinur
VÍS
Okkar hlutverk
Framendaforritun, mörkun, ráðgjöf, CMS uppsetning, hönnun
Tæknistakkur
Figma, Gatsby, React, Prismic
Um verkefnið og markmið þess
Til að uppfæra þjónustuna á sem stystum tíma, vinnum við náið með starfsfólki VÍS í svokölluðum sprettum. Í hverjum spretti setjum við allan fókus á afmarkaðan hluta þjónustunnar þar sem við hönnum, forritum, prófum og gefum út lausn áður en við byrjum á næsta hluta.
Fullunnið verkefni eftir hvern sprett felur í sér endurhönnun á heimasíðu, breytingu á veftré, sjálfsafgreiðslulausn og gerum við þetta allt í takt við stafræna vörumerkjastefnu VÍS.