Hoppa yfir valmynd

Framendaforritari

Hæ framendaforritari, langar þig að að gera heiminn fallegri og betri með vönduðum stafrænum lausnum? Við erum að leita að reyndu fólki í mörg af mest spennandi og krefjandi stafrænum verkefnum á Íslenskum markaði í dag.

Guðmundur Bjarni Sigurðsson

16. Febrúar 2022
Framendaforritari

Tæknistakkur:

Bakendi: Typescript, React, Nextjs, Gatsby, Tailwind CSS, Vanilla-Extract, Cypress, Storybook o.s.frv.

Júní

Júní er leiðandi í stafrænni þróun, starfar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins og býður upp á afar fjölskylduvænt starfsumhverfi þar sem við nýtum nýjustu tækni og tól til að sigrast á öllum (eða flestum) heimsins vandamálum.

Áhugasamir sendi CV og/eða GitHub prófíl og fleira um reynslu og áhugasvið á job@juni.is

Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.